Á leið um landið: Perlur Íslands

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Hér er hægt að nálgast áhugavert efni um valda staði á Íslandi, minnisvörða, söfn, kirkjur og annað sem hægt er að hafa bæði gagn og gaman af að kynnast á leið sinni um landið. Oft er það nefnilega svo að við gefum ekki nægilega mikinn gaum að því sem verður á vegi okkar. Efnið er aðgengilegt í vefútgáfu og einnig til útprentunar.