Hugtakaskýringar - Málfræði

 

Efnisgrein er sú runa málsgreina sem er á milli greinaskila.

Einföld skilgreining á aðalsetningum (as.) hljóðar svona: Allar setningar sem ekki eru aukasetningar.

Eða:

Aðalsetning er setning sem ekki er liður í annarri setningu.

  • Dæmi:
  • Hér er ró og friður.
  • Hún sagði sögu en hann las ljóð. (Tvær aðalsetningar.)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skólavefurinn.is
skolavefurinn@skolavefurinn.is

hled