Áður en þú byrjar, skaltu skoða myndbandið (krækja í myndband) um skipulag á stærðfræðigögnum. Það mun hjálpa þér að hafa skipulag á stærðfræðinni og það hjálpar þér að skilja stærðfræðina betur.
HVAÐ ER STÆÐA?
Kynning:
1.) Af hverju eru notuð svona mörg orð í stærðfræði sem er erfitt að skilja? Stæður... ég hef bara aldrei vitað annað eins.
2.) Flest orðin sem notuð eru í stærðfræði eru ekkert erfið. Við notum þau bara um hluti sem við tengjum ekki alltaf við stærðfræði.