|
,,Gáfur hans sem sagnaskálds voru frábærar, hverrar þjóða menn, sem menn bera hann saman við. Þó að þessar gáfur fengju notið sín svo mikið, að ekki yrði á þeim villst af skynbærum mönnum, þá vantaði afar mikið á, að þær nytu sín að fullu, sumpart fyrir skilningsskort þjóðarinnar, sumpart fyrir féleysi, sumpart fyrir ástríður mannsins sjálfs." Einar Hjörleifsson Kvaran um Gest Pálsson
|