Sögurnar um ferðir Gúllívers hafa lengi notið mikillar hylli áhugasamra lesenda út um allan heim og gera enn í dag. Höfundur þessara frábæru sagna var írskur maður, Jonathan Swift, og hefur hann stundum verið nefndur mesti háðsádeiluskrifari sem ritað hefur á enska tungu.