,,En hvað sem því leið þurftum við ekki að fá neina spákonu til að segja okkur það, að hann mundi verða talinn með mestu skáldum Íslendinga. Við vorum ekki í neinum vafa um, að hann var orðinn það." Einar Hjörleifsson Kvaran um Hannes Hafstein