Fyrsti þáttur — Bernskan:
Hinum trygglyndu, ósérplægnu og hreinhjörtuðu löndum mínum, sem mér voru samtíða í Nýja Skotlandi, tileinka ég með þakklátri endurminningu fyrsta þátt sögu þessarar.
HÖFUNDURINN