|
Jónas Hallgrímsson hefur löngum verið talið eitt ástsælasta skáld okkar Íslendinga enda er dagur íslenskrar tungu látinn bera upp á fæðingardegi hans 16. nóvember. Hér fyrir neðan er að finna stutt æviágrip Jónasar og mörg af hans þekktustu verkum bæði í vefsíðuformi og til útprentunar.
|