Stærðfræði | Skólavefurinn

Fjölbreytt efni í stærðfræði

Eins og flest ykkar þekkja er mikið af góðu efni í stærðfræði á vefnum okkar og með nýjum vef vonumst við til að enn auðveldara verði fyrir ykkur að finna það efni sem ykkur vantar. Með það að markmiði höfum við valið að skipta efninu niður eftir námsstigum annars vegar og hins vegar í vefefni og prentefni. Einnig bendum við á leitarvélina hér efst til hægri. Hér á þessari forsíðu stærðfræðinnar munum við kynna reglulega efni sem við teljum áhugavert og sem hefur verið mikið notað. Hér fyrir neðan má svo finna vísanir í brot af þessu gæða efni.

Yngsta stig

Það er gaman að reikna

Það er gaman að reikna er ritröð í stærðfræði eftir Björk Gunnarsdóttur kennara.  Bækurnar henta vel frá 2. og upp í 4. bekk.  Í bókunum er áherslan fyrst og fremst á grunnþættina fjóra; samlagningu, frádrátt,  margföldun og deilingu.  Þá er inn á milli að finna alls kyns leik með tölur, þrautir, gátur, orðadæmi og ýmislegt fleira.  Hér getið náð í skemmtilegar stærðfræðibækur sem börnin hafa gaman af að glíma við.  Til að nálgast bækurnar smellið þið á forsíðurnar hér fyrir neðan. ... halda áfram

Prentefni

Hefja hjálp / leiðbeiningar Hér á þessari síðu eru tenglar í útprentanlegt efni fyrir yngsta stig í stærðfræði sem hægt er að nálgast á vefnum. Efnið er annars vegar flokkað eftir bekkjum og hins vegar eftir umfangi þess.  ... halda áfram

Vefefni

Hér á þessari síðu eru tenglar í vefefni fyrir yngsta stig í stærðfræði sem hægt er að nálgast á vefnum. Efnið er hér ekki flokkað eftir bekkjum heldur í stafrófsröð, enda er flest efnið þannig að það hentar fleiri árgöngum en einum. ... halda áfram

Miðstig

Prentefni

Hér á þessari síðu eru tenglar í útprentanlegt efni fyrir miðstig í stærðfræði sem hægt er að nálgast á vefnum. Efnið er annars vegar flokkað eftir bekkjum og hins vegar eftir umfangi þess. ... halda áfram

Vefefni

Hér á þessari síðu eru tenglar í vefefni fyrir miðstig í stærðfræði sem hægt er að nálgast á vefnum. Efnið er hér ekki flokkað eftir bekkjum heldur í stafrófsröð, enda er flest efnið þannig að það hentar fleiri árgöngum en einum. ... halda áfram

Efsta stig

Prentefni

Hér á þessari síðu eru tenglar í útprentanlegt efni fyrir efsta stig í stærðfræði sem hægt er að nálgast á vefnum. Efnið er annars vegar flokkað eftir bekkjum og hins vegar eftir umfangi þess. ... halda áfram

Vefefni

Hér á þessari síðu eru tenglar í vefefni fyrir efsta stig í stærðfræði sem hægt er að nálgast á vefnum. Efnið er hér ekki flokkað eftir bekkjum heldur í stafrófsröð, enda er flest efnið þannig að það hentar fleiri árgöngum en einum. ... halda áfram

Stærðfræði

Stærðfræðiskýringar Skólavefsins

Hér getið þið nálgast skýringabanka í stærðfræði þar sem farið er yfir öll helstu atriði stærðfræðinnar úr efstu bekkjum grunnskólans og upp í fyrstu áfanga framhaldsskólans. Eru skýringarnar settar fram í stuttum myndböndum þar sem sýnt er hvernig á að reikna samkvæmt viðkomandi aðferð. Yfirflokkarnir í þessum lið eru:

1. Tölur
2. Hlutföll og prósentur
3. Bókstafareikningur
4. Jöfnur og jöfnuhneppi
5. Rúmfræði
6. Tölfræði og líkindi
7. Mengi
8. Annars stigs jöfnur

Stærðfræðiskýringar Skólavefsins

Hér getið þið nálgast skýringabanka í stærðfræði þar sem farið er yfir öll helstu atriði stærðfræðinnar úr efstu bekkjum grunnskólans og upp í fyrstu áfanga framhaldsskólans. Eru skýringarnar settar fram í stuttum myndböndum þar sem hönd sýnir hvernig á að reikna samkvæmt viðkomandi aðferð. Yfirflokkarnir í þessum lið eru:

Stubbastærðfræði

Stubbastærðfræði er samfellt efni sem telur samtals 56 blaðsíður. Hér er á ferðinni vandað þjálfunarefni í stærðfræði fyrir yngstu krakkana þar sem grunnhugtök eru kynnt og brú byggð yfir í frekara nám. Hver hluti telur 7 bls.

Stubbastærðfræði

Stubbastærðfræði er samfellt efni sem telur samtals 56 blaðsíður. Hér er á ferðinni vandað þjálfunarefni í stærðfræði fyrir yngstu krakkana þar sem grunnhugtök eru kynnt og brú byggð yfir í frekara nám. Hver hluti telur 7 bls.

Síður

Subscribe to RSS - Stærðfræði