Það mælti mín móðir
Ljóð
Skólavefurinn.is
www.skolavefurinn.is
Það
mælti mín móðir,
að
mér skyldi kaupa
fley
og fagrar árar,
fara
á brott með víkingum,
standa
upp í stafni,
stýra
dýrum knerri,
halda
svo til hafnar,
höggva mann og
annan.
Verkefni
Skólavefurinn.is
www.skolavefurinn.is
1. Hvað merkja orðin fley og knörr?
2. Hvað vill móðir Egils að hann fái?
3. Hvað vill móðir Egils að hann geri?
4. Hve mörg atkvæði eru í vísunni?
Hvaða lína sker sig
úr í atkvæðafjölda?
5. Endursegðu vísuna með eigin orðum.
Aukaverkefni
a. Til hvaða persónu var skáldgáfan rakin?
b. Hvaðan er orðið bragfræði runnið?
c. Geturðu nefnt tvö fræg kvæði eftir Egil
Skallagrímsson?
d. Hvað var Egill Skallagrímsson gamall þegar hann
orti sínar fyrstu vísur?
e. Hvað var Egill gamall þegar hann orti þessa vísu?