Skólavefurinn.is

Ljóðasafnarinn

Veldu stig

Baslhagmennið

Stephan G. Stephansson

Ljóð

Skólavefurinn.is

www.skolavefurinn.is

Löngum var ég læknir minn,
lögfræðingur, prestur,
smiður, kóngur, kennarinn,
kerra, plógur, hestur.

Verkefni

Skólavefurinn.is

www.skolavefurinn.is

1. Skrifaðu 5 starfsheiti sem koma fram í vísunni.
2. Af hverju ætli Stephan G. Stephansson hafi þurft að sinna öllum þessum störfum sjálfur?
3. Hvað á Stephan við þegar hann segist hafa verið kerran sín?
4. Hvaða orð í vísunni rímar við orðið hestur?
5. Hvert flutti Stephan G. Stephansson þegar hann var ungur maður?