Skólavefurinn.is

Ljóðasafnarinn

Veldu stig

Nú haustar að

Vilborg Dagbjartsdóttir

Ljóð

Skólavefurinn.is

www.skolavefurinn.is

Einhverja nóttina koma skógarþrestirnir
að tína reyniber af trjánum
áður en þeir leggja í langferðina yfir hafið,
en það eru ekki þeir sem koma með haustið
það gera lítil börn með skólatöskur.

Nýtt / gagnvirkt

Lærðu ljóðið utanbókar
(smelltu hér)

Til útprentunar

Ljóð til útprentunarUmræðaVerkefni
a video thumbnail
0:25

Verkefni

Skólavefurinn.is

www.skolavefurinn.is

1. Hvað tína skógarþrestirnir af trjánum?
2. Hvert eru skógarþrestirnir að fara?
3. Hvenær fara þeir?
4. Hverjir koma með haustið?