The Story of the Romans

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Grunnur þessa glæsilega efnis er The Story of the Romans eftir H.A. Guerber. Efnistökin eru skemmtileg en sagan rekur sögu Rómaveldis frá upphafi og fram til ársins 476 þegar vestur-rómverska ríkið leið undir lok. Þar er sagt frá persónum á borð við Rómúlusi og Remusi, Sesari, Síseró, Arkimedesi, ofl. Hugmyndin með efninu er fyrst og fremst að auka almennan lesskilning og orðaforða. Efnið er bæði fáanlegt í útprentanlegri útgáfu og vefútgáfu og fylgja báðum útgáfum ólík verkefni og æfingar. Einnig er hægt að hlusta á kaflana upplesna.

Image

Tengill

Námsgreinar