Ýmsar síður | Skólavefurinn

Um ýmsar síður

Á þessa síðu höfum við safnað saman öllum þeim námsgreinum sem ekki greinast niður í margar undirsíður og öllum stökum síðum sem ekki falla undir stærri námsgreinar ef svo mætti að orði komast. Kennir hér margra grasa og oft er um stakar síður að ræða með einu ákveðnu námsefni. Þó svo að sumt efnið falli ekki undir neina lykilnámsgrein í skólanum er hægt að tengja það inn með einum eða öðrum hætti. En við hvetjum ykkur til að skoða vel efnisyfirlitið hér til hægri eða hér fyrir neðan.

Heimspekingar fyrr og nú

Heimurinn, eðli hans og uppbygging hefur löngum valdið mönnum heilabrotum. Í aldanna rás hefur orðið til hópur manna sem við í daglegu tali köllum heimspekinga, sem hafa það að markmiði að finna röklegt samhengi tilverunnar, þannig að við getum skilið hana betur og áttað okkur á tilgangi lífsins. Á þessari síðu bjóðum við upp á kynningar á helstu heimspekingum sögunnar, kenningum þeirra og niðurstöðum sem þeir komust að. Efnið er boðið í þægilegum og aðgengilegum einingum sem hentar bæði einstaklingum og kennurum. Efnið er unnið af Dr. Geir ... halda áfram

Hvað kosta ég?

Bæði  er um að ræða kennslubók og vefsíðu (Fjármálaskólinn). Efnið er tilvalið að nýta í lífsleikni eða stærðfræði á efri stigum. ... halda áfram

Hvalir

Skólavefurinn býður ykkur hér upp á heildstætt námsefni um þá hvali sem hafast við á norðurhjara veraldar. Bæði er hægt að nálgast efnið í útprentanlegu formi og í margmiðlunarformi. Margmiðlunarhlutinn skiptist í þrennt: Almenn umfjöllun Einstakir hvalir Æfingar og leikir Útprentanlega efnið skiptist einnig í: Almenn umfjöllun Skiptist hún í 8 meginkafla sem margir hverjir greinast í fleiri undirkafla. Í heild sinni telur þessi hluti 28 bls. með verkefnum og svörum við þeim. - Hægt er nálgast þennan hluta í heilu lagi e... halda áfram

Kristinfræði

Hér getið þið nálgast valið efni sem tengist kristinfræðikennslu. ... halda áfram

Umhverfis jörðina í 80 réttum - Heimilisfræði

Skemmtilegar uppskriftir frá öllum heimshornum. Þessi bók hefur verið notuð í nokkrum grunnskólum með góðum árangri og um að gera að kynna sér hana. ... halda áfram

Útileikir

Hér getið þið nálgast skemmtilega útileiki fyrir hópa. Annars vegar er um að ræða ratleik og hins vegar minnisleik. Það er Árni Jón Hannesson sem hefur veg og vanda af þessu efni. ... halda áfram

Þýska

Nokkrar laufléttar málfræði- og orðaforðaæfingar í þýsku. ... halda áfram

Fiskabókin mín með verkefnum

Vinnubók um fiska. Hvað eru fiskar? Eru til margar gerðir? Hvar búa þeir? Eru ólíkir fiskar á ólíkum stöðum? Á hverju lifa þeir? Eru þeir einfarar eða ferðast þeir saman í hópum? Spurningarnar eru margar og hér verður leitast við að svara einhverjum þeirra.... halda áfram

Bragur.is

Bragur.is - Vefur um bragfræði fyrir ljóðelska. Við bjóðum nú upp á skemmtilega nýjung, glænýja síðu þar sem áherslan er á bragfræði. Þessi síða er fyrst og fremst hugsuð fyrir alla þá sem hafa áhuga á bragfræði og vilja læra grunnatriðin í því hvernig á að yrkja rímur. Vefurinn samanstendur af stuttri kennslubók sem hægt er að skoða á vef eða prenta út, auk verkefna. Rúsínan í pylsuendanum er svo hið svokallaða Fyrirspurnahorn, en þar getið þið sent inn spurningar um allt sem þið viljið vita varðandi bragfræði. Síðast en ekki sí... halda áfram

Námstækni

Námstækni er námsgrein sem mætti vera meira af. Hér bjóðum við upp á útprentanlegt efni fyrir unglingastig sem bæði hentar kennurum, nemendum og foreldrum. ... halda áfram

Skrift

Skrift 1 er fyrsta bókin í nýrri ritröð. Létum við útbúa leturgerðina sérstaklega fyrir þessa útgáfu. Við gerð hennar fylgdum við þeirri stafagerð sem hefur verið notuð í skólum á undanförnum árum en breyttum á stöku stað. Vonum við að þær breytingar sé flestum þóknanlegar, en við vitum að margir hafa sterkar skoðanir á þessu og vilja sem minnstar breytingar.  ... halda áfram

Tímarit

Hér er hægt að nálgast tímalaus tímarit með ágætu afþreyingarefni, sögum, þrautum, ljóðum o.fl. ... halda áfram

Sudoku

Sudoku eru góðar þjálfunaræfingar. Hér er boðið upp á skemmtilega og aðgengilega útgáfu af þessum leik, sem bæði er hægt að glíma við gagnvirkt og/eða prenta út.  ... halda áfram

Smíði

Á þessari síðu getið þið nálgast námsefni í steinsmíði eftir Árna Jón Hannesson auk hönnunarverkefna eftir hann. Þá er hér einnig að finna heildstætt námsefni í málmsmíði eftir Egil Þór Magnússon. ... halda áfram

Ekki meir – Bók um eineltismál

Góð bók um þetta mál sem við viljum öll vinna bug á.  ... halda áfram

Stuðningur við lesblinda

Á þessari síðu er að finna tengla á efni af Skólavefnum sem hentar vel fyrir nemendur með lesraskanir. ... halda áfram

Spænska

Nokkrar laufléttar orðaforðaæfingar í spænsku. ... halda áfram

Krossgátur og þrautir

Hér er að finna fjöldann allan af stökum krossgátum til útprentunar, skemmtilegum þrautaheftum og sudoku-þrautum. Nú ætti engum að leiðast. ... halda áfram

Ýmsar síður

Um ýmsar síður

Á þessa síðu höfum við safnað saman öllum þeim námsgreinum sem ekki greinast niður í margar undirsíður og öllum stökum síðum sem ekki falla undir stærri námsgreinar ef svo mætti að orði komast. Kennir hér margra grasa og oft er um stakar síður að ræða með einu ákveðnu námsefni. Þó svo að sumt efnið falli ekki undir neina lykilnámsgrein í skólanum er hægt að tengja það inn með einum eða öðrum hætti. En við hvetjum ykkur til að skoða vel efnisyfirlitið hér til hægri eða hér fyrir neðan.

Subscribe to RSS - Ýmsar síður