Stafsetningaræfingar Ragnars Inga


Þessar æfingar eru fyrst og fremst hugsaðar til að æfa stafsetningu, einkum fyrir nemendur sem hafa átt í erfiðleikum með að rita rétt. Textarnir eru réttir og nemendur eiga að horfa á þá og slá þá síðan rétta inn í tölvuna. Ef einhverjum verður það á að slá inn rangan staf stoppar tölvan og rétti stafurinn blikkar á skjánum í stað þess sem ranglega var sleginn inn. Þetta gerir það að verkum að nemendur sjá aldrei rangt skrifað orð gegnum alla æfinguna. Þannig er ætlunin að virkja sjónminnið til hins ýtrasta. Tölvan telur svo saman villurnar þannig að ef einhver göslast áfram og vandar sig ekki kemur það fram á skjánum hjá kennara. Þá er hægt að grípa inn í og mjög mikilvægt er að gera það fyrr en seinna. Markmiðið er að nemandinn slái textann inn án þess að gera eina villu.

Gangi ykkur vel.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson
* Nánari upplýsingar um notkun æfinganna við kennslu fást hjá Ragnari í síma 895 8697.

Æfingarnar

Afrika

Eiffel turninn

Elsti maraþonhlauparinn

Esperanto

Þorp til sölu

Galapagos

Gambía

Geimhótel

Luciano Pavarotti

Mörgæs í leit að frelsi.