Nýjar fréttir - New

Hugtakaskýringar

Við höfum að undanförnu verið að uppfæra og bæta við hugtakaskýringarnar í bókmenntum og ljóðum og eru þær nú orðnar yfir 70 í allt.  Þarna má finna einfaldar og aðgengilegar skýringar á flestu því sem nemendur þurfa að kunna skil á í grunnskóla og ofar.  Er gott að geta gripið til slíkra skýringa þegar aðstæður kalla eftir því, hvort heldur er verið að fjalla um allegoríu, beina mynd, félagslegt raunsæi eða eitthvað annað. 

Lestrarkassinn

Við  kynnum í dag nýtt efni til að þjálfa lestur og lesskilning sem við köllum lestrarkassann(Gagnvirkt og til útprentunar)

Fyrir stuttu buðum við upp á fyrsta skammtinn í nýjum vef okkar sem einfaldlega ber heitið Stærðfræðikennarinn þar sem öll helstu atriði stærðfræðinnar eru skýrð út á  einfaldan og aðgengilegan máta á myndbandi.  Síðast var það  algebran og nú er komið að almennum brotum.  Í þessum fyrsta skammti af almennum brotum bjóðum við upp á myndbönd og svo eru þjálfunardæma með hverju myndbandi væntanleg í næstu uppfærslur.

Kynntu þér...

Sjáðu þetta

Á þessari síðu bjóðum við upp á valið þj&

Sagan af Labba pabbakút eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur er afar skemmtileg saga og h

Áhugavert námsefni :)

Hér getið...

Stærðfræðikennarinn er grí...

Heimurinn, eðli hans og uppbygging hefur löngum...

Ævintýri eftir H.C. Andersen. Byggt á þýðingu Steingríms...