Áskrift til skóla og stofnana
Hvernig kaupi ég áskrift að Skólavefnum fyrir skóla eða stofnun?
Skólum og stofnunum býðst að gerast ákrifendur að einni stærstu námssíðu landsins.
Til þess að kynna ykkur betur kjör okkar til skóla og stofnana, eða ef einhverjar spurningar vakna, hafið þá endilega samband við okkur í síma 551 6400 eða með tölvupósti á skolavefurinn@skolavefurinn.is.