Enska

Útprentanlegar vinnubækur

Útprentanlegar vinnubækur

Við bjóðum upp á ýmsar vinnubækur í ensku, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Er bæði um að ræða almennear vinnubækur og sértækar s.s. krossgátur.

Skáldsögur og lengri textar

Skáldsögur og lengri textar

Hér gætið þið nálgast lengri texta s.s. skáldsögur sem ungalir að oft nýjta í að þjálfa enskulestur og efla lesskilning. Sögunar eru allar upplesnar með góðkum verkefnum.

1
The Angel of Terror

The Angel of Terror

eftir Edgar Wallace

The Angel of Terror er spennandi glæpasaga eftir enska rithöfundinn Edgar Wallace (1875-1932), en hann var einn afkastamesti rithöfundur 20. aldarinnar.

  • 1.Vefútgáfa og hlustun
  • 2.Flettibók
  • 3.Útprentanlegt verkefnahefti
  • 4.Um söguna
2
The Blockade Runners

The Blockade Runners

eftir Jules Verne

Skemmtileg saga í 10 köflum. Hægt er að lesa hana í vefútgáfu og hlusta á hana upplesna.

  • 1.Vefútgáfa
  • 2.Flettibók
  • 3.Útprentanlegt verkefnahefti
  • 4.Um söguna
3
The Canterville Ghost

The Canterville Ghost

eftir Oscar Wilde

Saga í 7 köflum. Hægt er að lesa hana í vefútgáfu og hlusta á hana upplesna. Nokkuð langir kaflar.

  • 1.Vefútgáfa
  • 2.Flettibók
  • 3.Útprentanlegt verkefnahefti
  • 4.Um söguna
4
The Door with Seven Locks

The Door with Seven Locks

eftir Edgar Wallace

Skemmtileg saga í 33 köflum. Hægt er að lesa hana í vefútgáfu og hlusta á hana upplesna. Getur verið gagnlegt að nota sem framhaldssögu í bekk þar sem einn kafli yrði lesinn á viku.

  • 1.Vefútgáfa
  • 2.Flettibók
  • 3.Útprentanlegt verkefnahefti
5
The Thirty-Nine Steps

The Thirty-Nine Steps

eftir John Buchan

Skemmtileg saga í 10 köflum. Hægt er að lesa hana í vefútgáfu og hlusta á hana upplesna. Nokkuð langir kaflar.

  • 1.Vefútgáfa
  • 2.Flettibók
  • 3.Útprentanlegt verkefnahefti
  • 4.Um söguna
Styttri sögur af ýmsu tagi

Styttri sögur af ýmsu tagi

Hér getið þið nálgast sögur úr ýmsum áttum til að þjálfa nemendur í ensku. Góð verkefni fylgja öllum sögunum. Allar sögurnar eru í vefbúningi með gagnvirkum æfingum og upplesnar.