Bekkjaraðgangur fyrir kennara og skóla
Við kynnum bekkjaraðgang fyrir kennara og skóla. Slíkur aðgangur veitir nemendum og kennurum skólans möguleika á að hafa yfirsýn yfir niðurstöður þeirra verkefna og æfinga sem hægt er að vinna á Skólavefnum.
Til þess að fá slíkan aðgang fyrir skóla í áskrift er hægt að óska eftir því með tölvupósti á netfangið skolavefurinn@skolavefurinn.is