Stærðfræðikennarinn

Gerir allt stærðfræðinám léttara! Smelltu á þann efnisflokk sem þú vilt læra og veldu svo undirflokk til að komast að efninu.

Fyrir nemendur í 4.-10. bekk

Efnisþættir

Myndskeið

Tæplega 1000 kennslu myndskeið með skref-fyrir-skref útskýringum

Verkefnablöð

Útprentanleg verkefnablöð með lausnum og kennsluleiðbeiningum

Próf undirbúningur

Sérhannað efni fyrir samræmd próf í 4., 7. og 10. bekk

Velkomin/nn

Þið smellið á þann efnisflokk sem þið viljið læra og þaðan veljið þið svo undirflokk til að komast að efninu.

Þá smellið þið á það myndband sem þið viljið skoða.

Athugið að með myndböndunum er boðið upp á útprentanlegt dæmasafn (og vanalega með svörum) til að hnykkja á því sem farið var yfir í myndbandinu.

Hér getið þið svo séð skipurit yfir alla efnisþætti og öll myndbönd sem komin eru.

Til að halda utan um námið getið þið prentað út áætlunar- og matsblað. Ef þið skráið samviskusamlega inn á það getið þið betur fylgst með framvindu eigin náms.

1

Algebra

Algebra skiptist upp í ótal svið. Hjá Skólavefnum höfum við skipt algebrunni upp í 6 mismunandi flokka. Skoðaðu flokkana til að fá aðstoð á þeim stað sem þú ert í algebrunni.

Kaflar

1. Stæður

5 myndskeið

Hvað eru stæður og hvernig vinnum við með þær?

2. Svigar

5 myndskeið

Að reikna út úr sviga og röðun reiða.

3. Breytur

5 myndskeið

Kynning á breytum og hvernig það virkar.

4. Einföldun á stæðum

7 myndskeið

Hvernig einf öldum við stæður og gerum þær einfaldari.

5. Jöfnur

10 myndskeið

Hvernig leysum við jafnanir og finnum gildi breytu.

6. Jöfnur með deilingu

8 myndskeið

Flóknari jafnanir þar sem það er deiling.

2

Almenn brot 1

Almenn brot 1 fyrir nemendur í 6. – 8. bekk. Almenn brot hafa reynst mörgum nemendum erfið. Þess vegna tökum við lítil skref í einu. Þú getur valið á milli 15 mismunandi aðgerða (Almenn brot 1,2 og 3) og þjálfunarflokka.

Kaflar

Kynning á almennum brotum og tugabrotum

1 myndskeið

Kynning á brotum og grunnhugmyndir.

1. Samlagning brota

4 myndskeið

Lærið að leggja saman brot með sama nefnara.

2. Frádrátt brota

4 myndskeið

Lærið að draga frá brot með sama nefnara.

3. Samnefnari almennra brota

4 myndskeið

Hvernig finnum við samnefnara fyrir mismunandi brot.

4. Brot með ólíkum nefnurum - samlagning

5 myndskeið

Samlagning brota með mismunandi nefnara.

5. Brot með ólíkum nefnurum - frádrátt

5 myndskeið

Frádrátt brota með mismunandi nefnara.

3

Almenn brot 2

Almenn brot 2 fyrir nemendur í 8. – 9. bekk skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu það sem þú vilt skoða.

Kaflar

6. Margföldun brota með heilli tölu

5 myndskeið

Hvernig margföldum við brot með heilum tölum.

7. Margföldun brota með öðru broti

6 myndskeið

Margföldun tveggja brota saman.

8. Deilt í almenn brot með heilli tölu

6 myndskeið

Hvernig deilum við broti með heilri tölu.

9. Deilt í almenn brot með almennu broti

6 myndskeið

Deiling brots með öðru broti.

4

Almenn brot 3

Almenn brot 3 fyrir nemendur í 8. – 9. bekk skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu það sem þú vilt skoða.

Kaflar

10. Fullstytting brota

10 myndskeið

Hvernig styjtum við brot til fulls.

11. Almenn brot í heila tölu og brot (ræðar tölur)

5 myndskeið

Umbreytingar milli brota og heilra talna.

12. Heilar tölur og brot (ræðar tölur) í almennt brot

5 myndskeið

Umbreytingar frá heilum tölum í brot.

13. Samlagning með heilum tölum og brotum

5 myndskeið

Samlagning blandaðra talna.

14. Frádrátt með heilum tölum og brotum

7 myndskeið

Frádrátt blandaðra talna.

15. Tugabrot í almenn brot og prósentur

5 myndskeið

Umbreytingar milli tugabrota, almennra brota og prósenta.

5

Deiling

Deiling er ein af grunnþáttum stærðfræðinnar. Þú getur valið úr fjórum mismunandi flokkum, allt eftir því hvað hentar þér best.

Kaflar

1. Deiling með heilum tölum

5 myndskeið

Grunnur deilingar með einföldum tölum.

1. Deiling með heilum tölum - Rúðuaðferðin

12 myndskeið

Deiling með rúðuaðferðinni.

1. Deiling með heilum tölum - Skíðabrekku aðferðin

12 myndskeið

Deiling með skíðabrekku aðferðinni.

2. Deiling með aukastöfum

5 myndskeið

Deiling þar sem koma tugabrot.

2. Deiling með aukastöfum - Skíðabrekku aðferðin

12 myndskeið

Deiling tugabrota með skíðabrekku aðferðinni.

3. Deiling með aukastöfum í svari

4 myndskeið

Þegar svarið verður tugabrot.

4. Deiling með tveggja stafa tölu – Rúðu aðferðin

12 myndskeið

Flóknari deiling með tveimur stöfum.

6

Frádrátt

Frádráttur er einn af undirstöðum stærðfræðinnar. Ef þú átt í vandræðum með frádrátt færðu góðar ábendingar í myndböndunum okkar.

Kaflar

1. Frádrátt með heilum tölum

5 myndskeið

Einfaldur frádrátt með heilum tölum.

2. Frádrátt með aukastöfum

5 myndskeið

Frádrátt með tugabrotum.

7

Hringurinn

Í þessum myndböndum förum við yfir hvernig reikna á út ummál og flatarmál hringja. Hringurinn skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu þann flokk sem þú vilt skoða.

Kaflar

1. Ummál hrings

13 myndskeið

Hvernig reiknum við ummál hrings.

2. Flatarmál hrings

9 myndskeið

Hvernig reiknum við flatarmál hrings.

8

Margföldun

Margföldun er mikilvæg. Í myndböndunum sýnum við tvær mismunandi aðferðir við að margfalda. Óhætt er að segja að grindaaðferðin hafi slegið rækilega í gegn. Æfingahefti fylgir myndböndunum. Margföldun skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu það sem þú vilt skoða.

Kaflar

1. Margföldun - Hefðbundin aðferð

16 myndskeið

Hefðbundin aðferð við margföldun.

2. Margföldun - Grinda aðferðin

16 myndskeið

Grinda aðferðin við margföldun.

9

Prósentur

Farið er yfir þau grunnhugtök sem þarf að byggja á þegar unnið er með prósentur. Prósentur skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu það sem þú vilt skoða. ( Einnig er gott að skoða Almenn brot 3 -> 15. Tugabrot í almenn brot og prósentur ).

Kaflar

1. Almenn brot og tugabrot í prósentur

5 myndskeið

Umbreytingar í prósentur.

2. Finnum prósentuna

6 myndskeið

Hvernig finnum við prósentu af tölu.

10

Samlagning

Einfaldasti hluti stærðfræðinnar er líklega samlagning, en stundum þarf að rifja hana upp líka. Samlagning skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu þann flokk sem þú vilt skoða.

Kaflar

1. Samlagning með heilum tölum

8 myndskeið

Grunnur samlagningar með heilum tölum.

2. Samlagning með aukastöfum

5 myndskeið

Samlagning með tugabrotum.

11

Tölur

Í þessum flokki útskýrum við hvað frumtölur eru, hvernig tölur eru frumþáttaðar, hvað ferningstölur og ferningsrætur eru, sem og veldistölur. Veldu þann flokk sem þú vilt skoða.

Kaflar

1. Frumtölur

5 myndskeið

Hvað eru frumtölur og hvernig finnum við þær.

2. Frumþáttun

6 myndskeið

Hvernig þáttum við tölur í frumþætti.

3. Veldistölur

5 myndskeið

Hvað eru veldistölur og hvernig reiknum við með þeim.

4. Ferningstölur

5 myndskeið

Ferningstölur og eiginleikar þeirra.

5. Ferningsrætur

5 myndskeið

Hvað eru ferningsrætur og hvernig reiknum við þær.

12

Samræmd próf ( 10. bekkur )

Hér útskýrum við hvert einasta dæmi úr samræmdum prófum síðustu ára fyrir 10. bekk. Samræmdu prófin í stærðfræði fyrir 10. bekk skiptast í eftirfarandi undirflokka. Veldu þann flokk sem þú vilt skoða.

Kaflar

10. bekkur - 2014

60 myndskeið

Samræmt próf í stærðfræði fyrir 10. bekk 2014.

10. bekkur - 2013

56 myndskeið

Samræmt próf í stærðfræði fyrir 10. bekk 2013.

10. bekkur - 2012

48 myndskeið

Samræmt próf í stærðfræði fyrir 10. bekk 2012.

10. bekkur - 2011

56 myndskeið

Samræmt próf í stærðfræði fyrir 10. bekk 2011.

13

Samræmd próf ( 7. bekkur )

Hér útskýrum við hvert einasta dæmi úr samræmdum prófum síðustu ára fyrir 7. bekk. Samræmdu prófin í stærðfræði fyrir 7. bekk skiptast í eftirfarandi undirflokka. Veldu það sem þú vilt skoða.

Kaflar

14

Samræmd próf ( 4. bekkur )

Hér útskýrum við hvert einasta dæmi úr samræmdum prófum síðustu ára fyrir 4. bekk. Samræmdu prófin í stærðfræði fyrir 4. bekk skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu þann flokk sem þú vilt skoða.

Kaflar

4. bekkur - 2014

46 myndskeið

Samræmt próf í stærðfræði fyrir 4. bekk 2014.

4. bekkur - 2013

43 myndskeið

Samræmt próf í stærðfræði fyrir 4. bekk 2013.

4. bekkur - 2012

35 myndskeið

Samræmt próf í stærðfræði fyrir 4. bekk 2012.