Í bóli bjarnar - vinnubók | skolavefurinn.is

Í bóli bjarnar - vinnubók

Vefslóð

Lýsing

Við bjóðum nú upp á vinnubók með bókinni Í bóli bjarnar eftir Guðjón Ragnar Jónasson. Hér er tekið á mörgum þáttum íslenskunnar sem oft er litið framhjá í öðru efni. Vinnuheftið telur 44 blaðsíður. Við minnum svo á þrjá viðauka við vinnubókina sem hver fyrir sig fæst í sérskjali. Fyrsti viðaukinn tekur fyrir hópverkefni, annar tekur fyrir krossgátur og sá þriðji fjallar um myndasögur.