Krimminn | skolavefurinn.is

Krimminn

Vefslóð

Lýsing

Við bjóðum hér upp á stuttar sakamálasögur frá árdögum slíkra sagna, en þær urðu ekki að sérstakri bókmenntagrein fyrr en við upphaf 19. aldar. Einnig látum við fylgja með upplýsingar um valinkunna höfunda sem, þó fæstir þekki nokkur deili á, ruddu brautina fyrir þá sem við þekkjum betur, höfunda eins og Arthur Conan Doyle og Agatha Christie.

Hér má finna sögur eftir Catherine Louisa Pirkis, Fergus Hume, Grant Allen, Arthur B. Reeve, Anna Katherine Green, Edith Wharton, Rodrigues Ottolengui og Ernest William Hornung.