Brennu-Njáls saga | skolavefurinn.is

Brennu-Njáls saga

Brennu-Njáls saga, eða Njála eins og hún er oft kölluð, er lengst og þekktust allra Íslendingasagna og segir sögu margra þeirra persóna sem vitnað er í í daglegu tali, ógleymanlegra persóna eins og Njáls hins vitra á Bergþórshvoli, Gunnars Hámundarsonar á Hlíðarenda, Hallgerðar langbrókar, Marðar Valgarðssonar, Skarphéðins Njálssonar, Höskuldar Hvítanesgoða og margra fleiri. Sagan telur 159 kafla og er fáanleg bæði í vefútgáfu með upplestri og gagnvirkum verkefnum og til útprentunar í nokkrum heftum.

Image

Tengill

Námsgreinar

Útprentanlegt (pdf)

Rafbækur á Lestu.is

Hljóðbækur á Hlusta.is