Verð: | 3 490 ISK |
Bækurnar eru ætlaðar byrjendum í lestri. Lögð er áhersla á að æfa vel hvern staf, hvert hljóð og tengingu milli hljóða. Lestextinn er einfaldur, sérstaklega í byrjun, þannig að börnin finni fljótlega fyrir getu sinni. Markmiðið er einnig að þau hafi ánægju af lestrinum. Í bókunum eru ýmis önnur verkefni sem tengjast nefnihraða, hljóðgreiningu, rökhugsun, athygli o. fl.
Verð
3.490 kr.