Málfræðiklikk | skolavefurinn.is

Málfræðiklikk

 

Veldu:

Nafnorð

Sagnorð

Lýsingarorð

Smáorð

Fornöfn
og töluorð

 

Málfræðiklikk er ný  síða þar sem hægt er að þjálfa sig í völdum afmörkuðum málfræðiatriðum á  þægilegan og aðgengilegan hátt.   Það eina  sem þarf að gera er að   klikka á  það orð sem þú telur að falli undir  það sem þú ert að leita að og  þá færðu vissu þína.

Hér  er  er á ferðinni auðveld og góð leið til að læra grunnatriði málfræðinnar .  Efnið er fyrst og fremst hugsað gagnvirkt en eins og alltaf höfum við einnig útbúið það til útprentunar.  Þá er hægt að prenta út sérstakt lausnahefti.

Til að fara í æfingarnar klikkið þið á tengilinn sem tilgreinir það sem þið viljið þjálfa ykkur í. Þar er svo hægt að sækja prentskjölin. Já, það getur ekki verið einfaldara.

Hvetjum við alla til að kynna sér þetta efni . Það  þarf ekki alltaf að  vera leiðinlegt að þjálfa sig í málfræði.

 

Nafnorð

Matsblað - til útprentunar

1. Finndu öll nafnorð

pdf skjal til útprentunar

2. Finndu nafnorð með greini

pdf skjal til útprentunar

3. Finndu nafnorð án greinis

pdf skjal til útprentunar

4. Finndu nafnorð í eintölu

pdf skjal til útprentunar

5. Finndu nafnorð í fleirtölu

pdf skjal til útprentunar

6. Finndu nafnorð í nefnifalli

pdf skjal til útprentunar

7. Finndu nafnorð í þolfalli

pdf skjal til útprentunar

8. Finndu nafnorð í þágufalli

pdf skjal til útprentunar

9. Finndu nafnorð í eignarfalli

pdf skjal til útprentunar

10. Finndu nafnorð í kvenkyni

pdf skjal til útprentunar

11. Finndu nafnorð í karlkyni

pdf skjal til útprentunar

12. Finndu nafnorð í hvorugkyni

pdf skjal til útprentunar

13. Finndu sérnöfnin

pdf skjal til útprentunar

14. Finndu samnöfnin

pdf skjal til útprentunar

 

Sagnorð

Matsblað - til útprentunar

1. Finndu öll sagnorð

pdf skjal til útprentunar

2. Finndu sagnorð í nútíð framsöguháttar

pdf skjal til útprentunar

3. Finndu sagnorð í þátíð framsöguháttar

pdf skjal til útprentunar

4. Finndu sagnir í viðtengingarhætti nútíðar

pdf skjal til útprentunar

5. Finnið viðtengingarhátt þátíðar

pdf skjal til útprentunar

6. Finndu sagnir í boðhætti

pdf skjal til útprentunar

7. Finndu sagnir í nafnhætti

pdf skjal til útprentunar

8. Finndu sagnir í lýsingarhætti þátíðar

pdf skjal til útprentunar

9. Finndu lýsingarhátt nútíðar

pdf skjal til útprentunar

10. Finndu germynd

pdf skjal til útprentunar

11. Finndu sagnir í miðmynd

pdf skjal til útprentunar

12. Finndu þolmyd

pdf skjal til útprentunar

 

Lýsingarorð

Vinnubók til útprentunar (og matsblað)

1. Finndu öll lýsingarorð.

2. Finndu lýsingarorð í karlkyni.

3. Finndu lýsingarorð í kvenkyni.

4. Finndu lýsingarorð í hvorugkyni.

5.  Finndu lýsingarorð í eintölu.

6.  Finndu lýsingarorð í fleirtölu.

7.  Finndu lýsingarorð í efsta stigi.

8.  Finndu lýsingarorð í miðstigi.

9. Finndu lýsingarorð sem beygjast sterkt.

10. Finndu lýsingarorð sem beygjast veikt.

 

 

Smáorð

Vinnubók til útprentunar (og matsblað)

A.  Atviksorð

1. Finndu atviksorðin.

2. Finndu atviksorð í miðstigi.

3. Finndu atviksorð í efsta stigi.

B.  Forsetningar

1. Finndu forsetningarnar.

2. Finndu forsetningarnar sem stýra þolfalli.

3. Finndu forsetningarnar sem stýra þágufalli.

4. Finndu forsetningarnar sem stýra eignarfalli.

C.  Samtengingar

1. Finndu samtengingarnar.

2.  Finndu aðaltengingarnar.

3.  Finndu aukatengingarnar.

D.  Nafnháttarmerki.

E.  Upphrópanir.

 

Fornöfn og töluorð

Vinnubók til útprentunar (og matsblað)

A.  Fornöfn

1. Finndu öll fornöfnin.

2. Finndu persónufornöfnin.

3. Finndu eignarfornöfnin.

4. Finndu afturbeygða fornafnið.

5.  Finndu spurnarfornöfnin.

6.  Finndu ábendingarfornöfnin.

7.  Finndu óákveðnu fornöfnin.

B.  Töluorð

1. Finndu töluorðin.

  •  11. æfing (einungis til útprentunar)