G. K. Chesterton | skolavefurinn.is

G. K. Chesterton

Vefslóð

Lýsing

Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Enski rithöfundurinn og hugsuðurinn Gilbert Keith Chesterton var á sínum tíma flokkaður með höfundum á borð við J.R.R. Tolkien og George Bernard Shaw, sem einn af fremstu höfundum Breta. Þekktastur er hann þó sennilega fyrir sakamálasögur sínar um prestinn afkáralega, faðir Brown, sem enn þann dag í dag þykja með hugvitssamlegustu sögum þessarar bómenntagreinar.