Galileo Galilei | skolavefurinn.is

Galileo Galilei

Vefslóð

Lýsing

Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Eðlisfræðingurinn, stjörnufræðingurinn og heimspekingurinn Galíleo Galílei hefur verið nefndur upphafsmaður tilraunaeðlisfræðinnar. Galileo, sem fæddist á 16. öld, varð það á að lýsa því yfir opinberlega að jörðin og hinar reikistjörnurnar snerust í kringum sólu. Féll þessi sannleikur ekki í góðan jarðveg hjá kirkjunnar mönnum sem töldu hann stríða gegn boðskap Biblíunnar og hann varð að gjalda þess dýru verði.