Verð: | 390 ISK |
Bókin hefur að geyma yfir tuttugu samtöl sem er frábært innlegg í samfélagsumræðuna, auk þess að vera afar skemmtileg. Þarna er til að mynda viðtal við konu sem seld var á uppboði o.fl. sem ungt fólk í dag hefði gott af því að kynnast.
Við höfum útbúið verkefni með fimm völdum samtölum til að auðvelda kennurum að leggja þetta frábæra efni fyrir nemendur sína. Það væri þá nóg fyrir skóla að verða sér úti um eitt bekkjarsett af bókinni eða fáein eintök af bókinni, sem gæti þá gengið á milli bekkja. Já hér er á ferðinni efni sem nemendur hefðu bæði gagn og gaman af að kynna sér. Raunverulegar sögur af raunverulegu fólki í listrænum búningi Matthíasar Johannessens.
Verð á meðan birgðir endast:
Verð
390 kr.