Kennslustundir í stærðfræði: 23. stund | skolavefurinn.is

Kennslustundir í stærðfræði: 23. stund

Vefslóð

Lýsing

Heilsteypt kennsluefni í stærðfræði fyrir 1. bekk, sem uppfyllir kröfur sem gerðar eru í Aðalnámskrá grunnskóla. Efninu er skipt upp í kennslustundir og er hver þeirra með 5-6 gagnvirkum æfingum og leikjum. Í lok hverrar kennslustundar er hægt að skoða yfirlit um það hvernig barninu gekk að leysa æfingarnar. Við hverja æfingu eru vídeóskýringar á því hvernig leysa á æfingarnar.