Berties Christmas Eve
Saki (Hector Hugh Munro)
Bertie's Christmas Eve er skemmtileg jólasaga eftir Saki. Breski rithöfundurinn Saki (1870-1916) hét réttu nafni Hector Hugh Munro. Hann er hvað þekktastur fyrir hnyttnar sögur þar sem hann hæðist að bresku samfélagi og menningu við upphaf tuttugustu aldarinnar.