Borgin hló (valin ljóð)
Matthías Johannessen
Borgin hló var fyrsta ljóðabók Matthíasar og kom út 1959. Í bókinni er komið víða við og „stórum“ viðfangsefnum gerð skil, s.s. bernskunni, ástinni, dauðanum, stríði og friði.
Matthías Johannessen
Borgin hló var fyrsta ljóðabók Matthíasar og kom út 1959. Í bókinni er komið víða við og „stórum“ viðfangsefnum gerð skil, s.s. bernskunni, ástinni, dauðanum, stríði og friði.