Borgir

Jón Trausti (Guðmundur Magnússon)

Sagan Borgir eftir Jón Trausta var eins og sagan Leysing skrifuð árið 1907 en hún endurspeglar vel þær breytingar sem íslenskt samfélag gekk í gegnum á þeim árum. Ólíkt t. a. m. sögunni um Höllu sem hann skrifaði árinu áður er sjónarhornið í Borgum tengt sjónum og þeim uppgangi sem á sér stað í sjávarútvegnum. Vilja þeir sem gerst til þekkja meina að sögusviðið í Borgum sé Seyðisfjörður og nágrenni, en Guðmundur bjó um tíma á Austfjörðum, starfaði m. a. eitt og hálft ár við sjómennsku í Mjóafirði áður en hann hóf að nema prentiðn undir handarjaðri Skafta Jósefssonar ritstjóra Austra á Seyðisfirði. Þrátt fyrir að sagan Borgir sé kannski ekki eins kunn og sögur á borð við Höllu og Önnu frá Stóruborg, gefur hún þeim ekkert eftir og er nauðsynleg lesning fyrir alla áhugamenn um íslenskar bókmenntir.

Kaflar

01. lestur

31:38

02. lestur

35:17

03. lestur

35:21

04. lestur

20:37

05. lestur

35:09

06. lestur

32:01

07. lestur

35:46

08. lestur

36:00

09. lestur

23:23

10. lestur

30:39

11. lestur

26:17

12. lestur

29:46

13. lestur

36:16

14. lestur

38:52

15. lestur

27:15

16. lestur

32:20

17. lestur

28:38

18. lestur

26:20

19. lestur

29:03

20. lestur

23:16

21. lestur

35:22

22. lestur

27:30

23. lestur

29:39

24. lestur

26:42