Gull

Einar Hjörleifsson Kvaran

Sagan Gull eftir Einar Hjörleifsson Kvaran sem er beint framhald af hinni vinsælu sögu Ofurefli sem kom út árið 1908 og er nú þegar að finna hér á vefnum. Liðu þrjú ár frá útkomu Ofurefli áður en Gull kom út (1911). Hlaut sagan ágætar viðtökur, enda mörgum farið að lengja eftir framhaldinu. Sögurnar sem endurspegla samtíma sinn á skemmtilegan hátt eru taldar vera fyrstu Reykjavíkurskáldsögurnar. Stórskemmtilegar sögur eftir þennan mikla stílsnilling.

Kaflar

01. lestur

22:26

02. lestur

26:10

03. lestur

37:32

04. lestur

36:25

05. lestur

23:54

06. lestur

21:23

07. lestur

43:22

08. lestur

28:35

09. lestur

34:16

10. lestur

24:42

11. lestur

29:57

12. lestur

39:10

13. lestur

23:22

14. lestur

28:05

15. lestur

45:25

16. lestur

26:34

17. lestur

19:29

18. lestur

16:56