Hafblik

Einar Benediktsson

Hafblik kom út árið 1906 og var önnur frumsamda ljóðabók Einars. Áður hafði komið út eftir hann Sögur og kvæði árið 1897 og þýðing Einars á leikriti Henrik Ibsens Pétri Gaut árið 1901. Vilja margir meina að Hafblik sé ein af betri bókum Einars. Í bókinni er að finna frumsamin ljóð auk margra öndvegisþýðinga. Var bókin rökrétt framhald af fyrstu bók Einars; tónninn persónulegur og nýstárlegur og krefur lesandann um óskipta athygli. Þrátt fyrir að umfjöllunarefni ljóðanna séu á sömu nótum og í fyrri bókinni eru ljóðin á margan hátt þroskaðri og hugsunin skýrari.

Kaflar

(Titill bókar)

0:14

Stefjahreimur

6:10

Aldamót

21:50

Á Njálsbúð

7:56

Minni Íslands. Þjóðminningarhátíð Húnvetninga

3:23

Minni Íslands. Þjóðminningarhátíð Reykjavíkur

5:46

Vígsla Þingvallaskálans

4:09

Til stúdentaflokksins danska 1900

6:34

Haugaeldur

15:57

Stjarnan

6:00

Í Slútnesi

13:20

Nótt

6:41

Þokusól

3:10

Lognsær

2:58

Skógarilmur

5:58

Brim

1:53

Hilling (í Landeyjum)

5:22

Dettifoss

9:55

Lágnættissól (við Grímseyjarsund)

5:08

Hljóðaklettar

7:27

Snjór

8:26

Kvöld í Róm

12:31

Bátferð

6:48

Í Dísarhöll

6:38

Skuggar

6:32

Skýjafar

5:30

Colosseum

6:17

Kirkjan í Mílanó

4:02

Suðurhaf

4:29

Að Elínarey

11:21

Ævintýr Hirðingjans

21:44

Celeste

10:38

Teningarnir

1:03

Skriflabúðin

3:02

Kveðja Skírnis

7:43

Brúðkaupssöngvar

5:22

Við jarðarför frú E. Bjarnason

4:26

Eftir föður höfundarins

4:05

Eftir barn

3:36

Við jarðarför Stgr. Johnsens

5:36

Eftir Sigurð Magnússon

3:14

Söngur Kleopötru (Andrew Lang)

4:46

Úr ,,Golden Legend'' (H. W. Longfellow)

4:35

Opni glugginn (H. W. Longfellow)

2:23

Konungur hafs og lands

4:50

Í þraut (Björnstjerne Björnson)

1:15

Við Andvarpabrúna (H. Drachmann)

5:37

Með stilltum strengjum (H. Drachmann)

2:39

Já, heim skal vitja -

2:41

Til fánans

4:12