Heiðarbýlið II - Grenjaskyttan

Jón Trausti (Guðmundur Magnússon)

Grenjaskyttan er önnur bókin í ritröðinni um fólkið á Heiðarbýlinu eftir Jón Trausta eða Guðmund Magnússon eins og hann hét með réttu; sú þriðja ef Halla er talin með.  Í bókinni höldum við áfram að fylgjast með örlögum þessa ágæta fólks á Heiðarbýlinu.  Sögurnar sem urðu mjög vinsælar byggja á margan hátt á reynslu Guðmundar sjálfs sem fyrstu árin ólst upp á heiðarbýlinu Hrauntanga í Öxarfjarðarsýslu.  Þá fæddist hann á bænum Rifi á Melrakkasléttu sem var nyrsti bærinn á Íslandi.  Þekking höfundar á aðstæðum á áreiðanlega mikinn þátt í því hve sögurnar eru trúverðugar og einfaldur stíll hans á vel við fábrotið lífið á norðurhjara veraldar þar sem fólk þarf að leggja allt í sölurnar bara til að komast af.

Kaflar

01. lestur

40:50

02. lestur

34:40

03. lestur

36:20

04. lestur

40:56

05. lestur

28:18

06. lestur

28:59

07. lestur

55:13

08. lestur

36:07

09. lestur

31:12

10. lestur

36:43

11. lestur

51:37

12. lestur

39:29

13. lestur

27:15

14. lestur

49:31

15. lestur

50:06

16. lestur

54:33

17. lestur

28:50

18. lestur

55:02

19. lestur

33:39

20. lestur

36:57

21. lestur

27:03

22. lestur

42:33

23. lestur

41:45

24. lestur

49:27

25. lestur

40:29

26. lestur

22:27

27. lestur

33:14

28. lestur

31:12

29. lestur

56:25