Kolbeinn Tumason: Heyr himna smiður
Kolbeinn Tumason
Eitt fegursta trúarljóð að fornu er án alls efa Heyr himnasmiður eftir Kolbein Tumason, en hann var uppi á 12. og 13. öld og þótti mestur höfðingi í Skagafirði.
Kolbeinn Tumason
Eitt fegursta trúarljóð að fornu er án alls efa Heyr himnasmiður eftir Kolbein Tumason, en hann var uppi á 12. og 13. öld og þótti mestur höfðingi í Skagafirði.