Rímur af Högna og Héðni

Sigurður Breiðfjörð

Sigurður Breiðfjörð var og er fremsta rímnaskáld okkar Íslendinga þó svo að rímurnar og Sigurður hafi liðið nokkuð fyrir ómaklegar árásir Jónasar Hallgrímssonar á sínum tíma. Ríman af Högna og Héðni er lesin upp úr fyrsta bindi rímnasafns Sigurðar sem gefið var út af Ísafoldarprentsmiðju árið 1971 í sex bindum. Ríman var kveðin árið 1819.

Kaflar

1. lestur

32:55

2. lestur

44:10

3. lestur

34:21

4. lestur

36:29

5. lestur

32:21