Völuspá
Völuspá er kvæði um sögu heimsins frá sköpun að endalokum. Völva segir Óðni söguna, það sem hún veit úr fortíð, samtíð og framtíð. Sama efni er í Gylfaginningu Snorra-Eddu nema þar er engin völva.
Völuspá er kvæði um sögu heimsins frá sköpun að endalokum. Völva segir Óðni söguna, það sem hún veit úr fortíð, samtíð og framtíð. Sama efni er í Gylfaginningu Snorra-Eddu nema þar er engin völva.