Völuspá

Völuspá er kvæði um sögu heimsins frá sköpun að endalokum. Völva segir Óðni söguna, það sem hún veit úr fortíð, samtíð og framtíð. Sama efni er í Gylfaginningu Snorra-Eddu nema þar er engin völva.

Kaflar

Völuspá: erindi 1-20

19:54

Völuspá: erindi 21-40

21:31

Völuspá: erindi 41-62

21:43