Vonir: Sögur og ljóð

Einar Hjörleifsson Kvaran

Einar er og verður eitt af stóru nöfnunum í bókmenntasögu þjóðarinnar og er öllum áhugamönnum um bókmenntir þjóðar vorrar nauðsynlegt að þekkja eitthvað til verka hans og ætti það ekki að vera neinum ofviða, því verk hans eru því marki brennd að þau eru ekki einungis bundin við hans samtíma, heldur eiga erindi til hugsandi fólks á hvaða tíma sem er. Þegar kom að því að velja efni í þessa bók úr þeim mikla sjóði sem eftir Einar liggur lá við að okkur féllust hendur. Það er svo margt sem kemur til greina og kallar á. Við vonum þó að þetta safn endurspegli vel hæfileika Einar sem rithöfundar og kalli á að menn sæki í meira efni efir hann.

Kaflar

01. lestur

33:56

02. lestur

36:38

03. lestur

45:45

04. lestur

39:08

05. lestur

34:01