Í bóli bjarnar | skolavefurinn.is

Í bóli bjarnar

eftir Guðjón Ragnar Jónasson
Verð:590 ISK

Í bóli bjarnar er vönduð bók fyrir miðstig grunnskóla eftir Guðjón Ragnar Jónasson, þar sem höfundur samþættir heim nýrra Íslendinga og fornar íslenskar þjóðsögur og sagnir. Til að létta ungum lesendum lesturinn eru sjaldgæf orð útskýrð.

Bókin fjallar um ungan dreng, Tómas, sem flutti til Íslands frá Póllandi og hefur búið hér í fjögur ár. Tilviljun leiðir til þess að hann flytur til Grímseyjar og þá fyrst lendir Tómas í almennilegum ævintýrum.

Bókinni fylgir heildstæð vinnubók í íslensku upp á 43 blaðsíður þar sem áhersla er lögð á að auka málfærni og málskilning nemenda auk þess að ýta undir hópavinnu og hópumræðu. Vinnubókina má nálgast hér.

Verð

590 kr.

Vara