Leita að námsefni | skolavefurinn.is

Leita að námsefni

Leskafli eftir Per Jespersen með verkefnum og svörum. Fyrir lengra komna.
Hinn knái kvenspæjari Loveday Brooke er hér enn á ferð.
Leskafli eftir Per Jespersen með verkefnum og svörum.Fyrir lengra komna.
Ítarleg umfjöllun með góðum verkefnum. Myndskreytt. Lesefni í sér skjali. Samtals 11 bls.
Eins og kveðið er um í Aðalnámskrá grunnskóla er ætlast til að börn fái nokkra þekkingu á þjóðsögum og...
Skemmtileg litabók til útprentunar. 11 bls.
Skemmtilegur gagnvirkur leikur þar sem á að finna út hvaða orð stafirnir mynda. (2. stig.)
22 bls. hefti með fjölmörgum æfingum í talningu, talnalínum, röð talna, klukku, sléttum tölum, oddatölum, einingum, tugum, hundruðum, raðtölum o.fl.
3 bls. hefti. Hentar vel fyrir 7. bekk.
Vinnubókin fyrir 2.-3. bekk, tekur á öllum þeim helstu atriðum í íslenskri málfræði og málnotkun sem Aðalnámskrá kveður á um fyrir þennan aldurshóp. Yfirskrift verkefnanna er sem hér segir: Bókstafir...
Ítarleg umfjöllun um Saudi Arabíu
Gagnleg æfing til að læra beygingu sterkra og óreglulegra sagna utanbókar.
Þessi fyrri hluti telur 16 blaðsíður af þéttu og vönduðu efni.
Efnið er 28 bls. að lengd og er mjög gagnlegt fyrir þá sem vilja bæta árangur sinn í námi.
Hér er á ferðinni heildstætt námsefni um sögu sem tekur fyrir tímabilið frá aldamótunum 1800 og fram að því að...
Við bjóðum hér upp á stuttar sakamálasögur frá árdögum slíkra sagna, en þær urðu ekki að sérstakri b...
12 bls. með verkefnum.
Skemmtilegur gagnvirkur leikur. Dragið myndirnar að réttum orðum.
Hugmyndir að þemavinnu með vorið og sumarið í hópastarfi. Umræður, bækur, sögur, ferðir, tilraunir og rannsóknir, hjálpargögn, spólur og geisladiskar, myndlist, söngvar, þulur, hreyfing, málörvun.
Mjög gott stærðfræðiefni frá breska námsefnisframleiðandanum Domino Books. Hentugt fyrir 3. bekk. 9. hefti er 9 bls.
Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar.
Margt býr í vatninu er lokaritgerð til B.Ed prófs eftir Ragnheiði Sigurbjörnsdóttur og Sigrúnu Sveinsdóttur. Verkið fjallar um kennslu um líf í fersku vatni með áherslu á vettvangsferðir og verklegt...
Íslenskt ævintýri með verkefnum.
Hér er sagt frá völdum stöðum á Íslandi, minnisvörðum, söfnum, kirkjum og öðru merkilegu sem allir ættu að hafa bæði gagn og gaman af að kynnast á leið sinni um landið. Oft er það nefnilega svo að...
Hér birtist Kjalnesinga saga í rafrænni útgáfu, ætluð til lestrar á unglingastigi og í framhaldsskólum. Sögunni fylgja orðskýringar, spurningar um innihald og svör, leiðbeiningar til kennara (...
Stubbastærðfræði er samfellt efni sem telur samtals 56 blaðsíður. Hér er á ferðinni vandað þjálfunarefni í stær...

Síður