Leita að námsefni | skolavefurinn.is

Leita að námsefni

Öll höfum við mikinn áhuga á því að auka lestrarfærni nemenda og gera lesturinn bæði áhugaverðari og eftirsóknarverðari. Í flokknum Lestur og skilningur er boðið upp á valdar sögur til lestrar með...
Útprentanleg æfing í því að finna og greina forsetningar (1 bls.).
Leskafli eftir Per Jespersen með verkefnum og svörum. Fyrir lengra komna.
Heilsteypt kennsluefni í stærðfræði fyrir 1. bekk, sem uppfyllir kröfur sem gerðar eru í Aðalnámskrá grunnskóla. Efninu er skipt upp í kennslustundir og er hver þeirra með 5-6 gagnvirkum æfingum og...
Vinnubók við kennslubókina Sjálfstæði Íslendinga 3. (54 bls.)
Þessi vinnubók er samin út frá kennslubókinni Evrópa álfan okkar sem er eftir Ragnar Gíslason. Höfundur vinnubókarinnar er Halldór Ívarsson. Auk þess að innihalda verkefni úr Evrópa álfan okkar má...
Það er orðinn árviss viðburður hjá mörgum kennurum að láta nemendur sína útbúa dagatöl fyrir komandi ár, hvort heldur fyrir þau sjálf eða til að gefa í jólagjöf. Hér getið þið nálgast dagatal fyrir...
Sagan af Labba pabbakút eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur er afar skemmtileg saga og hér er búið að útbúa hana sem heildstætt námsefni...
Stutt ágrip af hinni sígildu sögu um Bláskegg á ensku.
Skemmtilegur gagnvirkur leikur þar sem á að finna út hvaða orð stafirnir mynda. (2. stig.)
Við höldum áfram þar sem frá var horfið með enskuefnið Læsi og orðaforði, sem unnið er í samvinnu við breska námsgagnaframleiðandann Domino Books. Hér er um að ræða frábært efni sem allir...
Útprentanleg æfing í eintölu og fleirtölu (1 bls.).
8 blaðsíðna hefti sem hentar vel til hliðar við almennt námsefni.
1 bls. Hentar vel fyrir 10. bekk.
Gagnleg æfing til að læra beygingu sterkra og óreglulegra sagna utanbókar.
Vinnuhefti í stærðfræði sem þjálfar samlagningu. Það má nota sem viðbótarefni fyrir nemendur sem eru komnir á undan eða eru á eftir, eftir því í hvaða árgangi það er notað. Heftið telur 12 bls. með...
Útprentanleg krossgáta úr kennslubókinni Samferða um söguna. Efnið er fyrri heimsstyrjöldin. Lausnir fylgja.
Þessi vinnubók er samin út frá kennslubókinni Evrópa álfan okkar sem er eftir Ragnar Gíslason. Höfundur vinnubókarinnar er Halldór Ívarsson. Auk þess að innihalda verkefni úr Evrópa álfan okkar má...
Gamall maður finnst myrtur á heimili sínu og lögreglan sendir eftir Loveday Brooke spæjara til aðstoðar við rannsókn málsins.
Við bjóðum nú upp á vinnubók með bókinni Í bóli bjarnar eftir Guðjón Ragnar Jónasson. Hér er tekið á m...
Eyðufyllingaræfing í ensku
Skemmtilegur gagnvirkur leikur þar sem á að finna út hvaða orð stafirnir mynda. (1. stig.)
Hér má finna ýmislegt efni sem tengist páskahátíðinni.

Síður