Myndmennt | skolavefurinn.is

Myndmennt

Dagatöl - Leiðbeiningar

Dagatöl eru tilvalið föndurefni og skemmtileg gjöf. Hér eru leiðbeiningar um hvernig hægt er að útbúa fallega skreytt dagatal.

Lesbretti - Spjaldtölvur

Að undanförnu hafa átt sér miklar umræður um notkun spjaldtölva í námi sem er gott því enginn efast um að slík tæki eigi eftir að hafa mikil áhrif með tíð og tíma, þótt enn sé deilt um með hvaða hætti.  Að sama skapi hefur umræða um lesbretti ekki farið jafn hátt og er það með ólíkindum, því á margan hátt, væri sú umræða mun nært&ae

Dagatal 2014

Það er orðinn árviss viðburður hjá mörgum kennurum að láta nemendur sína útbúa dagatöl fyrir komandi ár, hvort heldur fyrir þau sjálf eða til að gefa í jólagjöf. Hér getið þið nálgast dagatal fyrir 2014. Hægt er að nota dagatöl á fjölbreyttan hátt, s.s. að láta nemendur velja ljóð fyrir hvern mánuð, fróðleiksmola, upplýsingar um dýr og önnur þematengd efni.

Dagatal 2013

Það er orðinn árviss viðburður hjá mörgum kennurum að láta nemendur sína útbúa dagatöl fyrir komandi ár, hvort heldur fyrir þau sjálf eða til að gefa í jólagjöf. Hér getið þið nálgast dagatal fyrir 2013. Hægt er að nota dagatöl á fjölbreyttan hátt, s.s. að láta nemendur velja ljóð fyrir hvern mánuð, fróðleiksmola, upplýsingar um dýr og önnur þematengd efni.

Umferðarverkefni

Hugmyndir að þemavinnu með umferðina í hópastarfi. Umræður, bækur, ferðir, tilraunir og rannsóknir, söngvar, snældur, myndmennt, leikræn tjáning, loðtöfluverkefni, málörvun.

Steinar

Hugmyndir að þemavinnu með steina í hópastarfi. Vettvangsferðir, tilraunir og rannsóknir, hjálpargögn, leikir, myndlist, tónlist, söngvar, ljóð, þulur, hreyfing, heimspeki, málörvun.

Veturinn

Hugmyndir að þemavinnu með haustið í hópastarfi. Umræður, bækur, tilraunir og rannsóknir, hjálpargögn, spólur og geisladiskar, myndlist, ferðir, sögur, söngvar, þulur, leikræn tjáning, hreyfing, málörvun.

Síður

Subscribe to RSS - Myndmennt