Stærðfræðikennarinn | skolavefurinn.is

Maths material header

Skólavefurinn.is kynnir
STÆRÐFRÆÐIKENNARINN...
...gerir allt stærðfræðinám léttara.
Hér getið þið nálgast myndbandsskýringar eða sýnikennslu í öllum helstu reikniaðgerðum sem nemendur þurfa að hafa á valdi sínu á einfaldan og aðgengilegan hátt. Þá getið þið prentað út dæmasöfn með hverju myndbandi til þjálfa ykkur í að beita aðferðunum sem þið lærið af myndböndunum.  

Velkomin/nn

Hátt í 1000
kennslumyndbönd!

 

Þið smellið á þann efnisflokk sem þið viljið læra og þaðan veljið þið svo undirflokk til að komast að efninu.

Þá smellið þið á það myndband sem þið viljið skoða.

Athugið að með myndböndunum er boðið upp á útprentanlegt dæmasafn (og vanalega með svörum) til að hnykkja á því sem farið var yfir í myndbandinu.  

Hér getið þið svo séð skipurit yfir alla efnisþætti og öll myndbönd sem komin eru.

Til að halda utan um námið getið þið prentað út áætlunar- og matsblað.  Ef þið skráið samviskusamlega inn á það getið þið betur fylgst með framvindu eigin náms.

 

Stærðfræðikennarinn

Sýnishorn:

Algebra

 

A. Stæður: Hvað eru stæður?

Algebra

 

A. Svigar: Að reikna út úr sviga.

Almenn brot 1.

 

1. Samlagning: 1/5 + 2/5 = ___.

Almenn brot 2.

 

1. Margöföldun: 3 x 3/11 = ___.

Almennt 3.

 

Heilar tölur og brot lagðar saman.

Frádráttur.

 

1. Frádráttur með heilum tölum: 61 – 32 = ___.

Margföldun

 

Dæmi 01. Margföldun aukastafir grinda aðferðin.

Samræmd próf

 

Dæmi 01. - 10. bekkur 2014

Samræmd próf

 

Dæmi 01. - 7. bekkur 2014

Samræmd próf

 

Dæmi 01. - 4. bekkur 2014

Í þessum myndböndum förum við yfir hvernig reikna á út ummál og flatarmál hringja.  Hringurinn skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu þann flokk sem þú vilt skoða.

Margföldun er mikilvæg. Í myndböndunum sýnum við tvær mismunandi aðferðir við að margfalda. Óhætt er að segja að grindaaðferðin hafi slegið rækilega í gegn. Æfingahefti fylgir myndböndunum.

Margföldun skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu það sem þú vilt skoða.

Farið er yfir þau grunnhugtök sem þarf að byggja á þegar unnið er með prósentur. Prósentur skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu það sem þú vilt skoða.

( Einnig er gott að skoða Almenn brot 3 -> 15. Tugabrot í almenn brot og prósentur ).

Einfaldasti hluti stærðfræðinnar er líklega samlagning, en stundum þarf að rifja hana upp líka. Samlagning skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu þann flokk sem þú vilt skoða.

Hér útskýrum við hvert einasta dæmi úr samræmdum prófum síðustu ára fyrir 10. bekk.  Samræmdu prófin í stærðfræði fyrir 10. bekk skiptast í eftirfarandi undirflokka. Veldu þann flokk sem þú vilt skoða.

Hér útskýrum við hvert einasta dæmi úr samræmdum prófum síðustu ára fyrir 4. bekk.  Samræmdu prófin í stærðfræði fyrir 4. bekk skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu þann flokk sem þú vilt skoða.