Velkomin/nn
Hátt í 1000
kennslumyndbönd!
Þið smellið á þann efnisflokk sem þið viljið læra og þaðan veljið þið svo undirflokk til að komast að efninu.
Þá smellið þið á það myndband sem þið viljið skoða.
Athugið að með myndböndunum er boðið upp á útprentanlegt dæmasafn (og vanalega með svörum) til að hnykkja á því sem farið var yfir í myndbandinu.
Hér getið þið svo séð skipurit yfir alla efnisþætti og öll myndbönd sem komin eru.
Til að halda utan um námið getið þið prentað út áætlunar- og matsblað. Ef þið skráið samviskusamlega inn á það getið þið betur fylgst með framvindu eigin náms.
Stærðfræðikennarinn
Sýnishorn:
Algebra
A. Stæður: Hvað eru stæður?
Algebra
A. Svigar: Að reikna út úr sviga.
Almenn brot 1.
1. Samlagning: 1/5 + 2/5 = ___.
Almenn brot 2.
1. Margöföldun: 3 x 3/11 = ___.
Almennt 3.
Heilar tölur og brot lagðar saman.
Frádráttur.
1. Frádráttur með heilum tölum: 61 – 32 = ___.
Margföldun
Dæmi 01. Margföldun aukastafir grinda aðferðin.
Samræmd próf
Dæmi 01. - 10. bekkur 2014
Samræmd próf
Dæmi 01. - 7. bekkur 2014
Samræmd próf
Dæmi 01. - 4. bekkur 2014
Algebra skiptist upp í ótal svið. Hjá Skólavefnum höfum við skipt algebrunni upp í 6 mismunandi flokka. Skoðaðu flokkana til að fá aðstoð á þeim stað sem þú ert í algebrunni.
Almenn brot 1 fyrir nemendur í 6. – 8. bekk. Almenn brot hafa reynst mörgum nemendum erfið. Þess vegna tökum við lítil skref í einu. Þú getur valið á milli 15 mismunandi aðgerða (Almenn brot 1,2 og 3) og þjálfunarflokka.
Almenn brot 2 fyrir nemendur í 8. – 9. bekk
skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu það sem þú vilt skoða.
Almenn brot 3 fyrir nemendur í 8. – 9. bekk
skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu það sem þú vilt skoða.
Deiling er ein af grunnþáttum stærðfræðinnar. Þú getur valið úr fjórum mismunandi flokkum, allt eftir því hvað hentar þér best.
Frádráttur er einn af undirstöðum stærðfræðinnar. Ef þú átt í vandræðum með frádrátt færðu góðar ábendingar í myndböndunum okkar.
Í þessum myndböndum förum við yfir hvernig reikna á út ummál og flatarmál hringja. Hringurinn skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu þann flokk sem þú vilt skoða.
Margföldun er mikilvæg. Í myndböndunum sýnum við tvær mismunandi aðferðir við að margfalda. Óhætt er að segja að grindaaðferðin hafi slegið rækilega í gegn. Æfingahefti fylgir myndböndunum.
Margföldun skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu það sem þú vilt skoða.
Farið er yfir þau grunnhugtök sem þarf að byggja á þegar unnið er með prósentur. Prósentur skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu það sem þú vilt skoða.
( Einnig er gott að skoða Almenn brot 3 -> 15. Tugabrot í almenn brot og prósentur ).
Einfaldasti hluti stærðfræðinnar er líklega samlagning, en stundum þarf að rifja hana upp líka. Samlagning skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu þann flokk sem þú vilt skoða.
Í þessum flokki útskýrum við hvað frumtölur eru, hvernig tölur eru frumþáttaðar, hvað ferningstölur og ferningsrætur eru, sem og veldistölur. Veldu þann flokk sem þú vilt skoða.
Hér útskýrum við hvert einasta dæmi úr samræmdum prófum síðustu ára fyrir 10. bekk. Samræmdu prófin í stærðfræði fyrir 10. bekk skiptast í eftirfarandi undirflokka. Veldu þann flokk sem þú vilt skoða.
Hér útskýrum við hvert einasta dæmi úr samræmdum prófum síðustu ára fyrir 7. bekk. Samræmdu prófin í stærðfræði fyrir 7. bekk skiptast í eftirfarandi undirflokka. Veldu það sem þú vilt skoða.
Hér útskýrum við hvert einasta dæmi úr samræmdum prófum síðustu ára fyrir 4. bekk. Samræmdu prófin í stærðfræði fyrir 4. bekk skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu þann flokk sem þú vilt skoða.