Danskur málfræðigrunnur og æfingar eftir Jónu Hansen | skolavefurinn.is

Danskur málfræðigrunnur og æfingar eftir Jónu Hansen

Málfræðigrunnur Jónu Hansen stendur alltaf fyrir sínu. Hér er á ferðinni heildstætt námsefni í danskri málfræði sem nýtist alveg upp í framhaldsskóla. Bæði er hægt að nálgast efnið í gagnvirkri útgáfu og til útprentunar (pdf).