Vanda málið - Þetta er málið (5. bekkur) | skolavefurinn.is

<<  tilbaka

Vanda málið - Þetta er málið (5. bekkur)

 

Stuðningsefni við lesbók og vinnubók

Þetta er málið 1. og 2.

Vanda málið er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig. Það að efnið sé heildstætt þýðir að hér er tekið á öllu sem tengist íslenskunáminu á einum stað. Ekki þarf sérstaka bók fyrir málfræði, stafsetningu eða bókmenntir og ljóð. Vanda málið myndar eina heild fyrir miðstigið og skapar samfellu í náminu sem er til mikilla bóta fyrir nemendur, kennara og foreldra.

Lausnir

Um gerð námsefnisins

Námsefnið sjálft

Hugtakaskýringarnar

Upplestur

Skólavefurinn.is

Stuðningsefni við lesbók og vinnubók

Lesbækur

Upplestur - Frír aðgangur!

Lesbók 1

Lesbók 2

Allir textarnir úr lesbókunum upplesnir og er hægt að hlaða þeim niður til að skrifa á disk eða iPod. Nýtist þeim vel sem glíma við lestrarörðugleika.

Athugið að upplesturinn er öllum opinn án áskriftar.

Kennsluleiðbeiningar

Lesbók 1

Lesbók 2

Stuðningur við kennara og foreldra. Ítarefni með hverjum lestexta. Hugmyndir og hugleiðingar um hvernig vinna má með textann ásamt aukaverkefnum.

Fjölvalsspurningar

Lesbók 1

Lesbók 2

Fjölvalsspurningar úr lesbókunum til útprentunar. Kennarar geta nálgast svörin með því að senda okkur póst á netfangið boksala@skolavefurinn.is.

Fleiri lestextar til útprentunar

Fleiri textar

Fjölmargir lestextar með verkefnum. Aukaverkefni sem auðvelda kennurum að einstaklingsmiða námið.

Stafaæfingar

Lesbók 1

Eyðufyllingaræfingar byggðar á textum úr lesbókinni. Æfir og bætir máltilfinningu.

Vinnubækur

Gagnvirkar æfingar

Vinnubók 1

Vinnubók 2

Flestar æfinganna úr vinnubókunum
í gagnvirkum búningi. Frábært til þjálfunar en einnig hægt að vinna verkefnin í tölvu og prenta út.

Viðbótarefni til útprentunar

Viðbótarefni

Fjölmörg aukaverkefni, bæði léttari og þyngri, sem hægt er að prenta út og bæta í vinnubókina. Auðvelda kennurum að sníða námið eftir þörfum hvers og eins nemanda.

Til kennara - inngangur að vinnubókum

Inngangur að vinnubók 1

Inngangur að vinnubók 2

Hugsað fyrir kennara áður en þeir hefja kennslu. Mælt er með því að kennarinn fari yfir þennan texta í rólegheitum áður en sjálf kennslan hefst. Hann fær þá yfirlit um helstu þætti sem teknir eru fyrir í vinnubókunum.

Til kennara - innlögn með verkefnum í vinnubókum - Nýtt!

Innlögn með verkefnum í vinnubók 1

Innlögn með verkefnum í vinnubók 2

Eftir Baldur Hafstað. Handa kennaranum í upphafi hverrar kennslustundar.

Gátlistar fyrir nemendur - Nýtt!

Gátlisti úr vinnubók 1

Gátlisti úr vinnubók 2

Ætlaðir nemendum til að merkja við það sem þeir hafa lært í vinnubókunum.

Hugtakaskýringar

Hugtakaskýringar

Útskýringar á flestum þeim hugtökum sem unnið er með á miðstigi. Skiptist í málfræði, bókmenntir og stafsetningu. Frábært uppflettirit.