SAGA | skolavefurinn.is

SAGA

Á söguvefnum er að finna heildstæð verk; bækur og vefi sem geta staðið ein og sér sem námsefni, svo og fjölbreytt ítarefni sem nýta má á mörgum aldursstigum með ýmsum hætti. Það á t.a.m. við um Heimastjórnina, Snorra Sturluson, Fólk í sögunni o.fl.