Merkir dagar | skolavefurinn.is

Error message

Þú þarft að skrá þig inn til að hafa aðgang að þessu efni.

Merkir dagar

Það er mikilvægt að allir geri sér grein fyrir hvað býr að baki þeim dögum sem við höldum upp á. Við bjóðum upp á efni á fjórum blöðum um 1. maí. Hann er alþjóðlegur baráttudagur verkamanna, en það hefur ekki alltaf verið svo. Það var í raun ekki fyrr en árið 1889 að þessi dagur varð helgaður verkamönnum og á Íslandi fóru menn ekki að halda upp á hann fyrr en mun síðar.