Stafsetningarsíða | skolavefurinn.is

Stafsetningarsíða

Hér getið þið nálgast reglur í stafsetningu auk fjölda æfinga fyrir mismunandi námsstig. Þá er boðið upp á heildstæða nálgun í stafsetninganámi fyrir kennara og nemendur sem er á margan hátt frábrugðin þeim aðferðum sem hingað til hafa verið notaðar. Hvetjum við alla til að kynna sér þessa nýjung og athuga hvort þessi leið henti þeim ekki.