Hér getið þið nálgast skemmtilega útileiki fyrir hópa. Annars vegar er um að ræða ratleik og hins vegar minnisleik. Það er Árni Jón Hannesson sem hefur veg og vanda af þessu efni.
Yngsta stig
Ratleikur Skólavefsins
Skemmtilegur útileikur fyrir hópinn. Ratleikurinn hentar vel fyrir 1.-8. bekk og er til í fimm þyngdarstigum.
Yngsta stig
Minnisleikur Skólavefsins
Skemmtilegur útileikur fyrir hópinn. Minnisleikurinn hentar vel fyrir 1.-8. bekk.